Galtalækur

Galtalækur. Veiðileyfi í Galtalæk
Galtalækur
Staðsetning: Suðurland. Um 105 km frá Reykjavik.
Veiðisvæðið: Frá brú neðan við bæinn Galtalæk niður að ármótum Galtalækjar og Ytri Rangár. Gott aðgengi er að stærstum hluta svæðisins.
Fjöldi stanga: 2 stangir leyfðar og eru þær ætíð seldar saman.
tímabil: 1. apríl – 15. september
Veiðitími: 9-19 á hverjum degi.
Leyfilegt agn: Fluga
Reglur: Sleppa skal öllum fiski. Góð umgengni og handleikið urriðann með varúð og gætni.

Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá á suðurlandi. Oft veiðist mjög vel í ánni en hún er viðkvæm og nálgast þarf veiðistaði með gát. Leyfilegt agn er fluga. Sjá myndir frá veiðisvæðinu hér að ofan.

Hafðu samband

Tölvupóstur: [email protected]
Sími: 897 3443

Facebook